að hrópa

Grammar information

Þá hrópar Rósa úr aftasta sætinu: "Ertu reiður, Bói?" 🔊

Svo hrópar hún: "Bói, ég man allt sem ég á segja við ömmu og afa. 🔊

"6 miðar á 10 krónur," hrópar kona. 🔊

En áður en Tína kemst stóra, gula tjaldinu heyrir hún barn gráta. "Mamma, mamma," hrópar barnið og grætur hástöfum. 🔊

Hver á svona bágt? Tína sér lítil telpa hleypur burt af torginu. "Rósa, Rósa," hrópar Tína því sér hún litla telpan er Rósa, systir Bóa. 🔊

"Bói, Bói," hrópar hún og hleypur á móti honum. 🔊

Frequency index

Alphabetical index